Við vissum ekki betur, Pétur!

Á þessum síðustu og verstu (eða bestu) tímum þegar fyrir liggur að sett verði lög um eignarhald á fjölmiðlum er rétt að fara yfir nokkur vel valin stjórnarskrárákvæði með lesendum. Rétt er að rifja þessi ákvæði upp og hugleiða þau í samhengi við það frumvarp sem nú liggur fyrir.

Hriktir í stoðunum

Furðuleg eru þau orð sem stjórn Heimdallar telur nauðsynlegt að falli í framhaldi af fundi um jafnréttismál sem haldinn var á dögunum en ályktun Heimdallar má finna á vef félagsins. Það er líklega einsdæmi í sögu Heimdallar að stjórnin sjái ástæðu til að senda frá sér athugasemd um að tilteknir félagsmenn hafi ekki verið nógu duglegir að mæta á fundi.

Kaldbakur og SPRON

Stutt greining á tveimur fjármálafyrirtækjum

Í viðskiptapistli dagins verður kastljósinu beint að tveimur fyrirtækjum á fjármálamarkaði, SPRON og Kaldbaki.

Ógöngur

Fyrir nokkrum dögum var í ónefndum útvarpsþætti viðtal við einn af forvígismönnum félagsskapar sem kallast Ægisdyr. Ægisdyr eru áhugafélag um langlengstu bifreiðagöng neðarsjávar í víðri veröld, það er að segja, göng milli lands og Eyja.

Ekki fleiri þjóðarátök takk

Á ári hverju er umtalsverðum fjármunum varið af hálfu ríkisins til forvarna. Engin heildarstefna liggur hins vegar fyrir af hálfu ríkisins í þessum málaflokki og markmið eru því ekki skýr.

Lög um stjórnmálamenn?

Ef hið umdeilda fjölmiðlafrumvarp verður að lögum nú á næstunni hefur það gerst tvisvar sinnum á þessu þingi að stjórnmálamenn hafa sett lög sem er sérstaklega beint gegn ákveðnum aðilum eða gjörningi. Fyrra dæmið er að sjálfsögðu hið meingallaða sparisjóðafrumvarp sem varð að lögum í febrúar.

Innganga í skugga neitunar

Kýpur-Grikkir eru ein tíu nýrra aðildarþjóða Evrópusambandsins. Tyrkneski hluti eyjarinnar fylgir ekki með inn í sambandið þar sem sameiningu þjóðarbrotanna var hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu um síðustu helgi.

Þá var öldin önnur

Flestir kannast væntanlega við að hafa heyrt einhvern af eldri kynslóðinni rifja upp hvernig hlutirnir voru í gamla daga. „Ekki gátum við nú sofið út um helgar“, „Það þótti nú fullgott að eiga eitt par af spariskóm“ og svo framvegis. Það er sennilega ellimerki þegar maður er farinn að standa sig að því að því að nota svona orðalag sjálfur …

Stílbrot og afturför

Yfirvofandi lagasetning um eignarhald á fjölmiðlum er í hróplegu ósamræmi við þá þróun í átt til aukins frjálsræðis sem einkennt hefur íslenskt samfélag síðasta áratug og í raun afturhvarf til þess tíma er stjórnmálamenn höfðu bein afskipti af atvinnulífinu.

Heilagar kýr

Samkvæmt yfirlýsingum landbúnaðarráðuneytisins stefnir í að verðlagnin á heildsölu mjólkurafurða verði áfram í höndum opinberrar verðlagsnefndar þrátt fyrir tilmæli samkeppnisstofnunar um að gefa verð frjálst eins fljótt og auðið er.

Hönnunarmynstur

Hönnunarmynstur hjálpa hönnuðum að endurnýta aðferðir sem áður hafa reynst vel við lausn samskonar verkefna og endurnýta þannig þekkingu sem áður hefur myndast. En hvað eru hönnunarmynstur og til hvers eru þau höfð?

Hressu, léttu lestirnar

Að undanförnu hefur sitthvað verið rætt um léttlestakerfi í Reykjavík. Tökum eftir hvernig áherslu menn leggja á orðið „létt“ í þessu samhengi. Kannski litist engum á að fá þunglamanlega hægfara lestir til Reykjavíkur og sporvagnar eru og skítugir að innan og það skröltir í þeim. En svona „léttar og hressar“ lestir. Já, það er annað mál!

Maður er nefnd

Skandínavar eru nefndaglaðir með eindæmum. Flest okkar hafa eflaust eytt mörgum, mörgum tímum í að sitja á fundum um allt og ekki neitt. Er ekki til nein skilvirkari til að taka ákvarðanir? Eða er nefndagleðin sjálfsþröngvuð aðferð Norðurlandabúa til að eiga samskipti við fólk utan fjölskyldunnar?

Dyggðin að samgleðjast

Það er góður siður að samgleðjast öðrum. Sú breytni að samgleðjast á auðvitað rætur í kristinni trú en hún er þó ekki síður grundvallarþáttur í pólitískri hugmyndafræði.

Uppskrift að jafnrétti

sdfdNýlega bárust fregnir þess efnis að klæðalausi kokkurinn Jamie Oliver hafi brennt á sér sprellann við eldamennskuna.

Ertu í netinu á netinu?

Í vikunni fréttist af því að í meðal windows tölvu væru 29 útgáfur af spyware. Spyware fylgist með og sendir frá frá sér upplýsingar um notendur tölvunnar.

Hjálmar fálmar

Samvinnufélögin til bjargar!

Samvinnufélögin til bjargar!Ég hef staðið í þeirri trú að á síðasta áratug tuttugustu aldarinnar hafi viðskipta- og athafnalíf á Íslandi færst úr viðjum stjórnamálamanna og hafta í frjálsræðisátt. Áður var Sambandið fyrirtækið á Íslandi og Kaupfélögin, félög fólksins, voru ráðandi á matvörumarkaði.

Stríðið gegn hryðjuverkum, 2001-2004

Madríd 11-3Sama dag og nýbakaður forsætisráðherra Spánar, José Luis Rodriguez Zapatero, kallar herlið sitt frá Írak hefur Condoleezza Rice, þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjaforseta, varað við hryðjuverkaárásum fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum næsta haust. Þetta er sá raunveruleiki sem við búum við í dag.

Sumartími á Íslandi

Margvísleg rök mæla með því að breyta tímareikningi á Íslandi en þrátt fyrir margítrekaðar tilraunir á síðustu árum hefur frumvarp þess efnis ekki náð fram að ganga.

Þurrt vatn

Þurrt vatn..eða því sem næst, er nokkuð sem kalla mætti sögu til næsta bæjar. Nú er kominn á markað vökvi sem er nægilega blautur til að slökkva elda en í senn nógu þurr til að valda ekki skemmdum, t.d. á raftækjum.