Ræða álitamál sem upp hafa komið í skrifum á Deiglunni síðustu vikuna. Meðal annars fara þeir yfir ýmis konar erindisrekstur sem úthverfafólk þarf að sækja í miðborgina og rifja upp framsýnan pistil stofnandans. Í lokin bjóða þeir upp á ráðgjafaþjónustu fyrir þá hlustendur sem hafa áhuga á því að gerast aðdáendur hafnaboltans.
![](https://i0.wp.com/www.deiglan.is/wp-content/uploads/2020/10/radiodeiglan_banner.jpg?fit=580%2C304&ssl=1)