Senn verður eitt ár liðið frá því rússneskar hersveitir réðust inn í Úkraínu að fyrirskipan Vladimírs Pútín. Mannfallið hefur verið gífurlegt og hörmungar úkraínsku þjóðarinnar ólýsanlegar. Vonir Pútíns og hans samverkamanna um skjótan sigur í Úkraínu eru fyrir löngu að engu orðnar. Hann býr sig nú undir langvarandi stríð í þeirri von að úthald lýðræðisþjóðanna […]
