Ég eins og stór hluti þjóðarinnar var svo heppin að fá bóluefnið Moderna (Spikevax) sem var meðal annars fjármagnað af engri annarri en Dolly Parton. Þegar ég var á leiðinni til og frá fyrstu bólusetningunni spilaði ég Dolly slagara eins og aldrei fyrr. Ástæðan var ekki bein áhrif efnisins heldur einhvers konar forvitni hvað kona […]
