Koma ljóssins

Í dag eru vetrarsólstöður og stysti dagur ársins. Nú þegar jólaundirbúningurinn nær hámarki getum við litið framtíðina björtum augum og fagnað því að birtustundum fjölgi.