Hættur við að hætta við að hætta

Árið 2016 tilkynnti sitjandi forseti, Ólafur Ragnar Grímsson, að hann byði sig ekki fram.  Í áramótaávarpi sagði Ólafur að þá væru ,,[..]hin réttu vegamót að færa ábyrgð forseta yfir á aðrar herðar og hef því ákveðið að bjóða mig ekki fram til endurkjörs“.  Þó svo að forsetinn virtist hafa tekið af allan vafa um að […]