Af hverju var grunnskólinn ekki styttur?

PISA könnunin gaf til kynna að íslenskir nemendur virðast verr undirbúnir fyrir framhaldsskólanám en jafnaldrar þeirra í OECD löndunum. Svo virðist sem tíminn sem krakkarnir okkar eyða í skólanum sé ekki nægjanlega skilvirkur og að þeir standi ekki jafnfætis nemendum annars staðar. Þó svo að hægt sé að velta upp ýmsum ástæðum fyrir þessu er […]