PISA könnunin gaf til kynna að íslenskir nemendur virðast verr undirbúnir fyrir framhaldsskólanám en jafnaldrar þeirra í OECD löndunum. Svo virðist sem tíminn sem krakkarnir okkar eyða í skólanum sé ekki nægjanlega skilvirkur og að þeir standi ekki jafnfætis nemendum annars staðar. Þó svo að hægt sé að velta upp ýmsum ástæðum fyrir þessu er […]
![](https://i0.wp.com/www.deiglan.is/wp-content/uploads/2020/05/fbbanner24001260_brynjolfur.jpg?fit=580%2C304&ssl=1)