Nú þegar stór hluti hagkerfisins er í fangi ríkisins freistast menn til að líta á þróun síðustu vikna sem sönnun fyrir skipbroti kapítalismans. Að þar með sannist að hann geti ekki staðið óstuddur heldur reiði sig á ríkið í hamförum eins og þeim sem nú ganga yfir heimsbyggðina. Því þurfi að hverfa frá opnu markaðshagkerfi og alþjóðavæðingu.
Tag: veiran
Á einum af fjölmörgum fréttamannafundum þríeykisins sagði Víðir litla ástæðu til að stæra sig af því hversu vel gengi í baráttunni við veiruna. Nú væri ekki tíminn til þess. Og það var ekki að ástæðulausu sem hann minntist á þetta. Nokkuð hefur verið um það í almennri umræðu að árangur þjóða og jafnvel landsvæða sé […]
Hvernig verður hversdagsleikinn öðruvísi eftir að veiran gengur yfir og er eitthvað af þeirri hegðun, sem við erum að tileinka okkur nú, komin til að vera?