Markaðir leita í jafnvægi. Ef íbúðir vantar verða íbúðir dýrari. Þeir sem byggja íbúðir græða meira. Fleiri íbúðir verða byggðar. Verð lækkar. En það leitar ekki allt í jafnvægi. Faraldrar gera það ekki. Ef hver smitaður einstaklingur smitar að jafnaði 1,01 einstakling mun faraldurinn springa út og allir munu sýkjast á endanum. Ef hver smitaður […]
