Auðveldum gjaldtöku við ferðamannastaði

Óhætt er að fullyrða að t.d. Langjökull væri langflestum Íslendingum ófær ef áræðnir einstaklingar hefðu ekki haft hugmyndaflug í að grafa göng í jökul eða gert sér von um að skapa úr því verðmæti.