Ein eilífðar hreinmey, í úlfahjörð, sem skrifar svo undir og deyr

Ísland er æðislegt. Frábært, stórkostlega fallegt og merkilegt. Krúttlegt og sætt. Þjóðin er krúttleg og sæt. Menningin er krúttleg og sæt. Fótboltastrákarnir eru sterkir, krúttlegir og sætir. Peppliðið er krúttlegt og sætt. Það er allt svo saklaust og hreint og fallegt á Íslandi. Ísland er yndislegt. Í þessum skrifuðu orðum eru fleiri ferðamenn en heimamenn […]

Þjóðgarður í stað virkjana

Við Íslendingar búum við þann lúxus að eiga fjölmargar auðlindir ólíkt mörgum öðrum þjóðum. Við eigum fiskinn í sjónum og stóra landhelgi. Við eigum hreint og ómengað vatn. Við eigum víðfema óspillta náttúru. Við eigum náttúrundur eins og Geysi og stærsta jökulinn í Evrópu. Eldfjöll sem spúa túristagosi og hjálpa til við auglýsa landið okkar […]