Er í lagi að bakari kenni bakstur?

,,Gagnrýnivert er að kennsla og námsefni í fjármálalæsi séu mikið til í höndum starfsmanna fjármálafyrirtækja. Þess í stað ætti að efla kennaramenntun í faginu. Þetta segir Örn Valdimarsson, kennari í stærðfræði og fjármálalæsi í Menntaskólanum við Sund, en hann starfaði áður sem bankamaður.“