Það getur reynt á þolinmæðina að ferðast um Suðurlandsveginn þessa dagana. Reglulega myndast umferðarteppa vegna ferðamanna á leið austur sem eiga engra annarra kosta völ en að aka í gegn um Selfoss. Þó svo að tafirnar séu ekkert í líkingu við það sem vegfarendur þekkja i erlendum stórborgum og þó að þær séu bæði tíma- […]
