Akademískar hugsjónir um frelsi

Það er auðvelt að afskrifa hugmyndir um borgaraleg réttindi og frelsi einstaklingsins sem háleitar eða jafnvel barnalegar hugmyndir á tímum COVID. Að göfugri markmið um að vernda viðkvæma hópa og hætta á því að spítalar ráði ekki við ástandið trompi þau einfaldlega. Hver gæti mótmælt fundabanni til að bjarga óræðum fjölda hugsanlegra fórnarlamba veirunnar?