Á tröppum spítalanna

Um helgina var haldin viðamikil björgunaræfing. Sett var á svið stórslys á Reykjavíkurflugvelli. Æfingin þótti heppnast vel en leiðir hugann að því hversu vel í stakk búin við erum til að bregðast við aðstæðum sem þeim sem þarna mynduðust.

Ný lög um hlutafélög

Viðskiptaráðherra kynnti í síðustu viku drög að frumvarpi um breytingu á lögum um hluta- og einkahlutafélög. Drög að breytingunum eru gerð í kjölfar skýrslu nefndar um íslenskt viðskiptaumhverfi sem birt var í lok ágúst.

Reykingabann

New York, Kalifornía, Írland, Noregur og bráðum Svíþjóð eru meðal þeirra sem lagt hafa bann við reykingum á veitingarhúsum og börum. Í þessum pistli er ætlunin að skoða nokkur rök fyrir slíku banni.

Sviss stendur í stað

Í kosningum um helgina felldu Svisslendingar tillögur Ríkisstjórnarinnar um breytingar á lögum um ríkisborgararétt. Svissnesku lögin eru einhver þau íhaldsömustu á byggðu bóli. Það er til dæmis ekkert sem tryggir að fólk sem hefur búið alla ævi í Sviss, eða jafnvel börn þeirra, fái ríkisborgararétt.

Kappræðurnar

Mikilvægur þáttur í kosningabaráttu bandarískra forsetaframbjóðenda eru kappræðurnar sem eiga sér stað nokkrum sinnum fyrir hverjar kosningar en frammistaða forsetaefnanna í kappræðunum getur haft úrslitaáhrif á niðurstöðu kosninganna.

Meiri einkavæðingu

Allar einkavæðingar hafa mætt mótspyrnu en hingað til sagan sýnt fram á að hættan var ekki sú sem menn töldu. Þess vegna verður að drífa í einkavæðingu Símans.

Fölbleikur pardus

sdfdÆvintýri lánlausa lögregluforingjans Jacques Clouseau í kvikmyndunum um bleika pardusin eru óborganleg.

Bíllausir dagar í Reykjavík

Auðveldasta leiðin til að sannfæra fólk um kosti einkabílsins er að halda bíllausa daga í Reykjavík. Eða það hélt ég að minnsta kosti þar til í fyrradag. Hér á eftir fylgir saga af hrokafullum ungum manni sem mætir örlögum sínum í miðborg Reykjavíkur.

Persónunjósnir á netinu

Netið er brunnur upplýsinga, ekki bara skipulagðra. Í raun er merkilegt hvað er hægt að finna mikið af upplýsingum um marga á netinu. Í raun er oft hægt að komast að ansi miklu um fólk með örfáum aðgerðum á netinu, sérstaklega fólk sem er á netinu og er með sjaldgæf nöfn.

Réttlæta niðurgreiðslur niðurgreiðslur?

Mörg undarleg rök fyrir niðurgreiðslum skjóta upp kollinum í umræðunni um framtíð íslensks landbúnaðar. Ein slík rök eru að niðurgreiðslur annarra ríkja réttlæti niðurgreiðslur hér á landi.

Af kverúlöntum

Undirritaður hefur alltaf haft gaman að kverúlöntum. Hann hefur ekki aðeins gaman að þeim heldur telur hann þá marga hverja gagnlega fyrir land og lýð. Ekki verður framhjá því litið að íslenskt þjóðfélag á kverúlöntum margt að þakka, m.a. á sviði mannréttindamála.

Öryggi Pútins eykst til muna

Í skjóli ótta og hræðslu er hægt að þrýsta í gegn mörgum ákvörðunum sem annars hefðu aldrei fengist samþykktar. Dæmi um þetta er til dæmis skemmtiskokk Bandaríkjanna í átt til lögregluríkis í kjölfar 11. september. Aðgerðir Pútins í kjölfar nýjustu atburða eru einnig gott dæmi.

ECHELON

Hugmyndir um skipulagt eftirlit með borgurunum og kerfi í kringum það eru síður en svo nýjar af nálinni. Allt bendir til þess að á síðari hluta síðustu aldar hafi verið starfrækt njósnakerfi sem hleraði nánast öll þráðlaus samskipti á plánetunni og að það sé enn starfrækt.

Kennaraverkfall

sdfdEnn eitt kennaraverkfallið er skollið á með tilheyrandi húllumhæi.

Skert réttindi innflytjenda

Í pistli dagsins verður enn staldrað við í Danmörku, þar sem væntanlegt er frumvarp sem sektar innflytjendur sem ekki læra dönsku. Þá eru einnig uppi hugmyndir um að auka heimildir barnaverndaryfirvalda til að færa börn innflytjenda til fósturforeldra svo þau læri dönsk gildi.

11. september þeirra Dana

Hver hefði hugsað sér! Maður í Danmörku sem er ekki og mun aldrei verða þjóðhöfðingi var að skilja við konuna sína. Þetta þykja Dönum vera alveg svakalegar fréttir, nánast af náttúruhamfara- eða hryðjuverkakalíber.

Forysta á villigötum

kennaraverkfallÍ síðustu viku gagnrýndi pistlahöfundur aðferðir og úrelt viðhorf hjá forystusveit Kennarasambands Íslands (KÍ). Undarlegt útspil kennaraforystunnar síðustu tvo daga er síst til þess fallið að auka veg kennarastéttarinnar og vandséð að það bæti samningsaðstöðu kennara.

Batman í Þjóðarbókhlöðuna

sdfdÞað ráku margir upp skaðræðisóp þegar þeir sáu einstæðan föður standa á gluggasillu Buckingham-hallar í vikunni og krefjast þess að einstæðir feður á Bretlandseyjum fengju aukin réttindi í samskiptum við börn sín.

Réttarstaða samkynhneigðra III

Ættleiðingar

Eins og áður hefur komið fram þá klofnaði nefnd um réttarstöðu samkynhneigðra í afstöðu sinni til ættleiðinga samkynhneigðra á erlendum börnum og tæknifrjóvgunum samkynhneigðra. Í pistli dagsins eru rök nefndarmanna fyrir banni á ættleiðingum samkynhneigðra á erlendum börnum skoðuð gaumgæfilega.

Lyfið dýra leyst af?

Samkvæmt fréttum virðist undralyfið NovoSeven í þann mund að lenda í samkeppni við fiskprótín með sömu virkni. Mun fiskprótínið leysa lyfið dýra af?