Þegar ég vann í Stjórnarráðinu var stundum talað um Helvítisgjánna. Þangað fóru gjarnan mál sem þrotlaus vinna lá að baki en einhverra hluta vegna enduðu alltaf á sama stað. Sofandi í Helvítisgjánni. Það átti sér stundum eðlilegar skýringar. Stundum ekki.
