Af hverju er það svona nauðsynlegt að ljúka störfum þingsins mörgum vikum áður en almennur vinnumarkaður byrjar að huga að sumarleyfi og þegar vitað er að þingið mun ekki hefja störf á ný fyrir í fyrsta lagi 2 mánuðum eftir að hinn almenni launamaður snýr aftur til vinnu?
