Vinnan göfgar

Það er verðugt umhugsunarefni hvort einhver göfugur tilgangur sem með vinnunni eða hvort vinna sé ekkert annað en tekjuöflun. Það hvort við sættum okkur við tiltekinn laun er ekki eins áhugaverð spurning og sú hvort við myndum vinna þótt við þyrftum þess ekki til að sjá okkur farborða.

Latest posts by Borgar Þór Einarsson (see all)

Borgar Þór Einarsson skrifar

Borgar hefur skrifað á Deigluna frá stofnun, 3. febrúar 1998.