Nafnleynd egg- og sæðisgjafa

Í gjafafári jólanna hefur umræðan um eggjagjafir undanfarna daga borið aðra gjafaumræðu ofurliði. Siðferðislegar spurningar um bein viðskipti með slíkar frumur hafa verið í kastljósinu. En hvað um nafnleyndir slíkra gjafa. Eiga þeir einstaklingar sem fæðast í þennan heim með hjálp tæknifrjóvgana ekki að eiga skýlausan rétt á að þekkja uppruna sinn?

Coka-Cola jólasveinn

Jólasveinninn eins og við þekkjum hann, feitur og kátur er ameríski “kók” jólasveinninn. Rauðu fötin, rauða húfan, svarta svera beltið, sótugu stígvélin, rjóðu kinnarnar, glaðværu augun, skæru hvítu tennurnar – allt er þetta hluti af auglýsingaherferð Coca-Cola fyrirtækisins í upp hafi fjórða áratugarins.

25 ára lán eða 40 ára lán?

Margir virðast halda að óhagkvæmt sé að taka lengri lán þar sem heildargreiðslurnar séu þá hærri. Þetta er ekki ósvipað því að segja að það sé óhagkvæmara að leigja hótelherbergi til sex nátta en til þriggja þar sem heildargreiðslurnar eru hærri.

Félög í fjötrum

Hvaða skýringar eru á veikri stöðu íslenskra knattspyrnufélaga í evrópskum samanburði? Af hverju ættu íslensk knattspyrnufélög ekki að geta boðið þeim evrópsku byrginn með sama hætti og framsækinn og kröftug íslensk fyrirtæki eru að gera?

Hervald í Bandaríkjunum

Í ljósi alls hernaðarbrölts Bandaríkjanna í heiminum þessa dagana er vel þess virði að skoða hver fer með vald til að kalla út herinn og nota hervald í Bandaríkjunum? Á þessum fagra laugardegi er augljóst að brýnast er að skoða spurninguna út frá því hvað segir í bandarísku stjórnarskránni.

Skáldsögur og fyrirtækjagreiningar

Í gær kom út nýtt verðmat á Actavis frá KB-banka. Í því segir að verðmatsgengi Actavis sé 33,1 kr. á hlut og mælt með sölu á bréfum félagsins, væntanlega vegna þess að gengi þess á markaði í gær var 37,40 kr. á hlut eftir 3,61% lækkun yfir daginn, sem rakin er beint til verðmatsins.

Misvelkomnir til Íslands

Sú ákvörðun íslenskra stjórnvalda að veita Bobby Fischer dvalarleyfi hérlendis hlýtur að teljast undarleg í meira lagi. Pólitískum flóttamönnum er venjulega vísað úr landi um leið og þeir koma, hvað þá að þeir séu sérstaklega boðnir velkomnir með skipunarbréfi frá ráðherra. Þá hafa reglur um dvalarleyfi útlendinga verið stórlega hertar í ár.

Meira um kalóríuneyslu landans

sykurskattur Hér á landi er sérstakt vörugjald, svo kallaður sykurskattur lagður á gosflöskur. Eftir að sódavatnið kom á markaðinn jókst neysla á hollari drykkjartegundum, en svo vill til að einnig er lagt vörugjald á þessar tegundir. Ef vörugjaldinu væri létt af ósykruðum gostegundum, þá myndi neysla á þessum vörum aukast enn meira. Getur verið að forvarninar standi í vegi fyrir betri neysluvenjum?

Ekki boðleg umræða

SkattsvikUmræða um skattsvik hefur komist á flug eftir að nefnd á vegum fjármálaráðherra skilaði nýverið af sér skýrslu um málefnið. Eins og vant er rjúka til ýmsir stjórnmálamenn með hæpnar fullyrðingar og upphrópanir, en öllu verra er þó þegar embættismenn hins opinbera og jafnvel yfirmenn stofnana sem í hlut eiga ganga ógætilega fram.

Uppskrift að jólakortum

JólakortÞessa dagana eru jólakortin byrjuð að streyma inn um póstlúgurnar hjá fólki, ýmsir hafa þó af einhverjum ástæðum ekki hafið sig í skriftir og því þykir rétt að gefa út uppskrift að jólakorti.

Ríkisstjórnin kaupir skopmyndir á 18 milljónir

Ef allt væri eðlilegt myndu líklega flestir líta á fyrirsögn þessa pistils sem grín og glens sem ætti sér enga stoð í raunveruleikanum. Annað er hins vegar uppi á teningnum því að nýverið bárust þau tíðindi að ríkisstjórn Íslands hefði ákveðið, að tillögu forsætisráðherra, að kaupa mikinn fjölda skopmynda eftir tiltekinn teiknara.

Menntun og skattsvik

Það var athyglisverð samlíking sem kom fram hjá Jóhönnu Sigurðardóttur í fréttum Stöðvar tvö nýlega og þótti nógu merkileg til að verða tilefni fréttar sem spunnin var upp úr gagnrýnislausu viðtali við hana. Samlíkingin var sú að sú upphæð sem tapaðist vegna skattsvika, væri á við þá fjármuni sem færi í rekstur menntakerfisins. Með fréttinni fylgdi mynd af unglingum að leysa prófverkefni.

Lán í erlendri mynt IV

Er skynsamlegt að taka lán í erlendri mynt? Þeim mun hærra sem gengi krónunnar verður þeim mun minni líkur eru á því að hagstætt reynist að skulda í erlendri mynt í framtíðinni. Ef krónan hækkar mikið meira ættu þeir sem skulda í erlendri mynt að hugleiða það alvarlega að flytja hluta af erlendum lánum sínum aftur yfir í íslenskar krónur.

Af hverju danska?

Mikilvægi erlendra tungumála fyrir jafn fámenna þjóð og Íslendinga er gífurlegt. Næst á eftir því að læra að lesa og skrifa er enskan eitt það mikilvægasta sem við lærum. Undirrituð á hins vegar erfitt með að skilja af hverju við höldum enn í dönskuna.

11/12

Yfir ævina kynnast flestir fjölda fólks sem ýmist verða vinir eða kunningjar eða óvinir og andstæðingar. Sum vinátta er tímabundin en til eru þeir sem verða vinir allt til endalokanna.

Fokk!

Því miður er kominn upp sú staða að íslensk æska notast nær eingöngu við vond útlensk orð þegar kemur að því að blóta og móðga náungann. Hvernig gerðist það og hvað er til ráða? Íslensk blótsyrði fyrir íslenska þjóð!

Ókeypis leikskólar

Á vettvangi íslenskra stjórnmála hefur hugmyndinni um ókeypis leikskóla varla verið hreyft af nokkrum flokki nema vinstri grænum. Virðast menn líta á þetta málefni eins og hverja aðra vinstri villu, líkt og ríkisrekstur og haftakerfi. Það er því áhugavert að frjálshyggjutímaritið The Economist, sem meðal annars er hlynnt lögleiðingu fíkniefna, skuli hafa tekið þetta mál upp á sína arma.

Drekinn í austri

Ekki verður hjá því komist að beina sjónum að miklum hagvexti í Kína undanfarin ár. Er kommúnisminn þarna að sanna meint ágæti sitt eða er þetta bara dúlbúinn kapítalismi?

Kennitölu kaupmennska

kennitöluflakkSamtök Iðnaðarins hafa verið dugleg að benda á það sem betur má fara, og hafa nú vakið athygli á kennitöluflakki, sem þeir kalla „Nýja ræningjagrímu“. Nú hafa samtökin birt auglýsingar um efnið og vakið athygli á málinu.

Helvíti skapandi prófúrlausnir

sdfdÍ miðri jólaprófatörn er snjallráð að staldra við og dreifa huganum með því að setja sig í heimspekilegar stellingar.