Við norrænu ríkjunum blasa sömu áskoranir og ógnir þegar kemur að öryggis- og varnarmálum. Öll ríkin hafa á undanförnum árum lagt aukna áherslu á að efla varnarviðbúnað sinn og verja til þess sífellt hærra hlutfalli landsframleiðslunnar. Það er ekki að ástæðulausu.
