Skoðanakannanir sýna að meirihluti Japana er andvígur því að halda Ólympíuleikana í sumar. Hluti af skýringunni er auðvitað heimsfaraldurinn, en það er meira. Þetta er alþjóðleg þróun. Æ oftar falla hugmyndir um risaviðburði í borgum í grýttan jarðveg meðal íbúanna. Stjórnmálamennirnir fíla kannski umtalið en fólkinu finnst þetta bruðl. Þetta er ekkert nýtt í sögulegu […]
