Á hálum ís

Kaup Símans á Skjá 1 fyrir skemmstu eru skiljanleg út frá viðskiptalegum sjónarmiðum. En út frá sjónarmiðum þeirra sem vilja minnka umsvif ríkisins í atvinnulífinu er ákvörðunin tormelt.

Ég er kona—ég er bifvélavirki

sdfdAf einhverjum óskiljanlegum ástæðum þykir meira töff í samfélaginu að læra viðskiptafræði en pípulagnir.

Það hlaut að koma að því

Í fyrsta sinn síðan frá upphafi síðasta árs kom hik á íslensku úrvalsvísitöluna, ICEX-15. Síðustu daga hefur hún lækkað verulega og er heildarlækkun síðustu viku um 9,43%. Þannig hefur markaðsverðmæti allra félaga í kauphöll lækkað um 90 milljarða króna.

Kosningar

Kosningar virðast vera einfalt fyrirbæri. Fyrst eru atkvæði greidd og svo eru þau talin. En fyrirbærið er í raun miklu flóknara en svo. Tryggja þarf meðal annars að hver aðili á kjörskrá greiði leynilega eitt og aðeins eitt atkvæði og það sé varðveitt á öruggan hátt þar til atkvæðið er rétt talið.

Hvar eru störfin?

Lækkun Úrvalsvísitölunnar síðastliðna daga hefur vakið mikla athygli. Greiningardeildir bankanna höfðu lýst því yfir að þær væru yfirvofandi vegna þess að hækkanir hafaverið meiri heldur en efni standa til.

Þetta kemur undirrituðum ekkert á óvart því sem (verðandi) nýsköpunarfræðingur þá veit ég að vöxtur í þjóðfélögum kemur þegar fyrirtæki finna upp nýjar vörur og þjónustu og selja þær á markaði. Sérstaklega kemur vöxturinn hjá ungum og upprennandi fyrirtækjum sem þora að gera hlutina öðruvísi og af djörfung.

Barnasálfræði

sdfdMarkaðssérfræðingar telja sig marga vera ansi sniðuga þegar kemur að því að vekja athygli á nýjum varningi. Að undirlagi eins slíks kóna vil ég benda kvenkyns lesendum Deiglunnar á að þeir mega alls ekki — undir neinum hugsanlegum kringumstæðum — lesa pistilinn sem hér fer á eftir.

Betri leitarniðurstöður

Flestir sem skrifa eða setja efni á netið ætlast til þess að fólk lesi það. Ein leiðin til að koma því efni, sem er skrifað til lesenda, er í gegnum leitarvélar t.d. google. Ýmislegt er hægt að gera til að auka möguleika síðunnar þinnar til að vera metin betur.

Rjúpnaráðuneyti

RjúpanÞarf virkilega heilt ráðuneyti og sérstakan ráðherra til þess að ákveða hvort það megi skjóta einhverja fuglategund?

Mánudagsmæðan

Í tilefni nýrrar vinnuviku er okkur öllum hollt að rifja upp atvik og aðstæður sem fara í taugarnar á okkur og geta verið til þess fallnar að auka á streitu og pirring í sálartetrinu. Að upprifjuninni lokinni er rétt að spyrja sig hvort þessi hlutir séu þess virði að æsa sig yfir. Þeir sem eru pirraðir í eðli sínu eru varaðir við klausum sem fylgja pistlinum. Verið velkomin í Mánudagsmæðuna.

Endurunnar tilvitnanir

Stuðningsmenn og áhangendur frambjóðenda beita ýmsum brögðum til að auka fylgið og bæta stemninguna í kringum framboðið. Ein þeirra er auðvitað að láta andstæðinginn líta út eins og fávita. Kjörin leið til þess er að dreifa heimskulegum tilvitnunum sem eiga að vera frá honum komnar.

Prósentureikningur kennara og bæjarstjóra

Á baksíðu Morgunblaðsins í dag koma prósentur mikið við sögu. Annars vegar varðandi sáttatillögu ríkissáttasemjara í kennaradeilunni og hins vegar útreikningar bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu. Í þessum útreikningum bæjarstjórans kristallast kannski hvers vegna kennarar þurfa hærri laun?

Tækling á ESB-kantinum

sdfdÓþekktarormarnir í Evrópusambandinu koma manni sífellt á óvart og láta sér fátt óviðkomandi þegar forræðishyggju ber á góma.

Madonna

Óvægir gagnrýnendur hafa bent á að hana skorti framúrskarandi hæfileika í dansi, söng og lagasmíðum. Hver skyldi vera leyndardómurinn á bak við velgengni einnar dáðustu poppsöngkonu okkar tíma?

Enn af „sameiningu“ Kópavogs og Reykjavíkur



Flosi Eiríksson sendi hér inn á Deigluna aðsent bréf til þess að gera athugasemdir við nokkrar „staðreynarvillur“ eins og hann kallar þær varðandi dæmi sem ég tók í grein minni um sameiningar sveitafélaganna. Við Flosi erum sammála um ýmislegt eins og ágæti Kópavogs, mikilvægi samkeppni og glæsileika Salsins en á nokkrum stöðum ber á milli.

Friðarverðlaun Nóbels

Wangari Maathai, baráttukona frá Afríku, hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár. Val Nóbelsnefndarinnar var kynnt í síðustu viku og er að margra mati töluvert umdeilt. Wangari Maathai er fyrsta konan frá Afríku og fyrsta baráttumanneskjan fyrir umhverfismálum til að hljóta friðarverðlaun Nóbels.

Strákarnir okkar

Stemmningin í íslensku efnahagslífi er eins og á góðum rokktónleikum. Fasteignaverð hefur hækkað nær látlaust síðan 1997 og hlutabréfaverð hefur hækkað upp úr öllu valdi frá ársbyrjun 2003. Kjöraðstæður hafa verið fyrir hendi, mikið fjármagn í umferð, lágir vextir og stöðug króna.

Kínamúrar

Í Fréttablaðinu þann 13. október síðastliðinn birtist grein varðandi hagmunaárekstra milli deilda KB banka. Svokölluðum Kínamúrum er ætlað að koma í veg fyrir að bankar nýti sér upplýsingar til að ná forskoti á aðra fjárfesta.

Litla prófið mitt

Í pólitískri umræðu miða menn oft alla umræðuna út frá því sem er. Þeir sem leggja til breytingar þurfa að útskýra hvað það er við núverandi ástand sem sé svona slæmt. Ég held að öllum væri hollt að leggja fyrir sjálfa sig lítið próf og spyrja sig: „Ef málunum væri öfugt háttað, mundi ég vilja skipta til baka?“

Hringekja Össurar

Nú um helgina ásakaði Össur Skarphéðinsson Sjálfstæðisfólk um að vilja notfæra sér verkfall kennara til þess að benda á nýjar rekstrarlausnir við Skólakerfið. Slíkum ásökunum er auðvitað ekki hægt að svara en rifja má upp að Össur hefur sjálfur verið talsmaður markaðslausna við samfélagsþjónustu.

Ný stjarna í sambandið

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur samþykkt að hefja aðildarviðræður við Tyrkland og búist er við því að leiðtogar sambandsríkjanna staðfesti þá ákvörðun í desember næstkomandi. Ákvörðunin er umdeild og það skyldi engan undra því hún gæti í tímans rás stuðlað að breyttri heimsmynd.