Einu mennirnir með viti fjalla um ævintýrið um Mjallhvíti (og dvergana sjö) og koma að venju víða við. Vísað er í lærðar sálfræðigreinar og óformlegar kannanir á klámmyndagerð. Atriði í þættinum eru ekki við hæfi viðkvæmra. Einu mennirnir með viti óska hlustendum gleðilegra jóla.
