Héðinsfjarðargöng II – Pólitísk misnotkun?

Ljóst er að göngin verða aldrei fjárhagslega hagkvæm. Hvort þau séu skynsamleg út frá öðrum sjónarmiðum s.s., vegna þróunar byggðar, er ákaflega hæpið en þó umdeilanlegt. En af hverju var þá ákveðið að byggja þessi göng? Það er erfitt að komast að annarri niðurstöðu en þeirri að þau verði byggð eingöngu til að efna kosningaloforð. Frambjóðendur til Alþingis notuðu stöðu sína og lofuðu að ráðist yrði í þessar framkvæmdir næðu þeir kjöri.

Í grein á Deiglunni í gær,

Latest posts by Þórður Heiðar Þórarinsson (see all)