Það vakti athygli, þótt endilega kæmi það ekki á óvart, er Morgunblaðið greindi frá því í dag í tengslum við fjárlagagerð að „sumir þingmenn [hefðu talið] of skammt gengið í átt til almenns sparnaðar hins opinbera í góðæri en flestir töldu ekki mögulegt fyrir stjórnvöld að teygja sig lengra í þeim efnum.“
Vonandi sýnir hið opinbera áfram aðhald í rekstri sínum. Það er of mikið í húfi hjá of mörgum, til að hægt sé að slaka á klónni nú.
- Páskahret á tilsettum tíma - 3. apríl 2021
- Ef engin jurt vex í þinni krús - 1. apríl 2021
- Fjallið tók loks jóðsótt - 19. mars 2021