Enn um FBA

FBA-ævintýrið heldur áfram og er málið nú að verða allt hið áhugaverðasta. Menn greinir á um skilning hvers annars á lögmálum markaðarins og jafnvel þeim réttarreglum sem þar gilda.

FBA-ævintýrið heldur áfram og er málið nú að verða allt hið áhugaverðasta. Menn greinir á um skilning hvers annars á lögmálum markaðarins og jafnvel þeim réttarreglum sem þar gilda. Óneitanlega kemur sagan af Frankenstein upp í hugann, er maður fylgist með baráttu Davíðs Oddssonar við hverfulleika hins ný-frjálsa íslenska peningamarkaðar, sem með sanni má segja að sé afsprengi farsællar stjórnarstefnu Davíðs sem forsætisráðaherra.

Borgar Þór Einarsson skrifar (Sjá alla)

Borgar Þór Einarsson skrifar

Borgar hefur skrifað á Deigluna frá stofnun, 3. febrúar 1998.