Enn um FBA

FBA-ævintýrið heldur áfram og er málið nú að verða allt hið áhugaverðasta. Menn greinir á um skilning hvers annars á lögmálum markaðarins og jafnvel þeim réttarreglum sem þar gilda.

FBA-ævintýrið heldur áfram og er málið nú að verða allt hið áhugaverðasta. Menn greinir á um skilning hvers annars á lögmálum markaðarins og jafnvel þeim réttarreglum sem þar gilda. Óneitanlega kemur sagan af Frankenstein upp í hugann, er maður fylgist með baráttu Davíðs Oddssonar við hverfulleika hins ný-frjálsa íslenska peningamarkaðar, sem með sanni má segja að sé afsprengi farsællar stjórnarstefnu Davíðs sem forsætisráðaherra.

Latest posts by Borgar Þór Einarsson (see all)

Borgar Þór Einarsson skrifar

Borgar hefur skrifað á Deigluna frá stofnun, 3. febrúar 1998.