Höfuðsyndirnar sjö: Drambið

Einu mennirnir með viti hefja aðra þáttaröðina með umfjöllun um höfuðsyndina dramb. Sex þættir framundan til vors og sex höfuðsyndir eftir. Drambið er af sumum talin stærsta syndin og því eðlilegt að byrja á henni og við hæfi í þætti með þetta nafn. Joey Zasa, Jose Mourinho, Nýi Sjálfstæðisflokkurinn og fleiri aðilar eru þáttastjórnendum hugleiknir.

Einu mennirnir með viti skrifar

Hlaðvarp Deiglunnar