Höfuðsyndirnar sjö: Letin

Letin er í forgrunni hjá Einu mönnunum með viti í þessum nýjasta þætti sem tekinn er upp í tveimur höfuðborgum samtímis. Sovétríkin, kommúnisminn og hinn prússneski Helmuth Karl Bernhard Graf von Moltke koma við sögu, að ógleymdum þáttastjórnendum sjálfum sem undanskilja vitaskuld ekki sjálfa sig í umfjöllun um höfuðsyndirnar sjö.

Einu mennirnir með viti skrifar

Hlaðvarp Deiglunnar