Einu mennnirnir með viti – S1E13

Í lokaþætti fyrsta tímabils hjá Einu mönnunum með viti eru þáttastjórnendur uppteknir af samfélagsmiðlum, hamingjunni, Úkraínu, jafnrétti – en umfram allt sjálfum sér – eins og venjulega. Einu mennirnir með viti kveðja í bili.

Einu mennirnir með viti skrifar

Hlaðvarp Deiglunnar