Radíó Deiglan – 20_06 – Lundúnir á línunni

Radíó Deiglan er send út frá Lundúnum og Vesturbæ Reykjavíkur að þessu sinni. Hafsteinn Gunnar Hauksson og Þórlindur Kjartansson ræða saman um ástandið í heiminum, hugleiða hugleiðslu og gera sér mat úr gildismati. Hljóðgæðin líða fyrir fjarlægðina og tæknihalla, en hlustendur geta vonandi hlustað framhjá því að þessu sinni. Eins og margt annað er það allt í stöðugri endurskoðun og vonandi framför.

Radíó Deiglan er send út frá Lundúnum og Vesturbæ Reykjavíkur að þessu sinni. Hafsteinn Gunnar Hauksson og Þórlindur Kjartansson ræða saman um ástandið í heiminum, hugleiða hugleiðslu og gera sér mat úr gildismati. Hljóðgæðin líða fyrir fjarlægðina og tæknihalla, en hlustendur geta vonandi hlustað framhjá því að þessu sinni. Eins og margt annað er það allt í stöðugri endurskoðun og vonandi framför.