Radíó Deiglan er send út frá Lundúnum og Vesturbæ Reykjavíkur að þessu sinni. Hafsteinn Gunnar Hauksson og Þórlindur Kjartansson ræða saman um ástandið í heiminum, hugleiða hugleiðslu og gera sér mat úr gildismati. Hljóðgæðin líða fyrir fjarlægðina og tæknihalla, en hlustendur geta vonandi hlustað framhjá því að þessu sinni. Eins og margt annað er það allt í stöðugri endurskoðun og vonandi framför.
Podcast: Play in new window | Download (Duration: 50:29 — 69.3MB)
Subscribe: Google Podcasts | Spotify | Email | RSS
- Radíó Deiglan 2021_01 – Loftgæði - 17. janúar 2021
- Radíó Deiglan 20_22-Maradona með meiru - 6. desember 2020
- Radíó Deiglan 20_21—Pistlar vikunnar - 22. nóvember 2020