Þórlindur Kjartansson og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir spjalla saman. Fyrst ræða þau stuttlega um höfuðsyndirnar sjö í tilefni þess að sería Einu mannnanna með viti hefur verið endurútgefin. En meginefni þáttarins er umfjöllun um heitasta sjónvarpsefnið í dag, Þríeykið. Rætt er um gagnkvæma rafræna aðdáun Þorgjargar Sigríðar og Víðis Reynissonar og tekin ákvörðun um að hann verði veislustjóri í stóru brúðkaupi sem hún hefur í hyggju að halda.
Podcast: Play in new window | Download (Duration: 43:11 — 59.3MB)
Subscribe: Google Podcasts | Spotify | Email | RSS
- Radíó Deiglan 2021_06 – Á undan sinni framtíð - 11. apríl 2021
- Radíó Deiglan 2021_05 Grímulaus æska - 28. febrúar 2021
- Radíó Deiglan 2021_04-Brave New World - 21. febrúar 2021