Radíó Deiglan 20_11 – Í kófinu

Í ellefta þætti ársins spjalla Einu mennirnir með viti saman fremur stefnulaust um ástand mála í eigin lífi, samfélaginu og heimsbyggðinni. Þeir sem eru viðkvæmir fyrir sjálfhverfu eru varaðir við þessum þætti.