Einu mennnirnir með viti – S2E12

Einu mennirnir með viti eru í spreng að klára tímabilið. Í þessum þætti er upplýst um afdrif pennaveskis sem annar þáttastjórnenda glataði í Madríd. Þeir fjalla líka lauslega um jólaglögg Deiglunnar og boða epískan áramótaþátt þar sem farið verður ítarlega yfir áramótaboðskap forsætisráðherra. Einu mennirnir með viti óska hlustendum gleðilegra jóla.

Einu mennirnir með viti skrifar

Hlaðvarp Deiglunnar