Einu mennnirnir með viti – S1E12

Innreið Einu mannanna með viti á Twitter er krufin til mergjar og farið yfir óvænta aðdáendur á þeim vettvangi. Kynslóðaskipti og hnignun annars þáttastjórnandans koma til tals. Raunverulegur tilgangur heimavistarskóla er afhjúpaður og flokkshollusta er rædd í þaula.

Einu mennirnir með viti skrifar

Hlaðvarp Deiglunnar