Höfuðsyndirnar sjö: Græðgin

Einu mennirnir með viti halda áfram að synda í syndunum sjö. Þeir halda því fram að þeir séu býsna saklausir af synd þáttarins – græðginni – en Magnús Þór Torfason, gestur þáttarins, bendir þeim á eina tegund græðgi sem þeir geta ekki algjörlega skilið sig undan. Einu mennirnir með viti ræða líka um réttarfar í Tennessee auk þess sem Dolly Parton kemur við sögu, sennilega ekki í síðasta sinn í þessari seríu.

Einu mennirnir með viti skrifar

Hlaðvarp Deiglunnar