… þar til flugvélin hefur numið staðar og slökkt hefur verið á sætisbeltaljósum

Hálft annað ár mun það taka okkur að komast í gegnum faraldurinn. Flest hefur tekist vel hér á landi. Ekki allt. Stærsti sigurinn hefur unnist í beinni baráttu við útbreiðslu veirunnar. Hann er sýnilegur. Ósigrarnir eru flestir lítt eða ósýnilegir.

Latest posts by Borgar Þór Einarsson (see all)

Borgar Þór Einarsson skrifar

Borgar hefur skrifað á Deigluna frá stofnun, 3. febrúar 1998.