Til hamingju Frú Vigdís

Mér finnst eins og ég þekki frú Vigdísi Finnbogadóttur. Ég er fædd árið 1977 eða þremur árum áður en hún var fyrst kjörin forseti. Ég hafði hana fyrir augunum öll mín mótunarár, hún breytti heiminum fyrir litlar stelpur eins og mig. Ég efaðist aldrei um að konur gætu gert hvað sem þær dreymdi um, Vigdís […]