Radíó Deiglan 1906

Andri Óttarsson og Árni Helgason Deiglupennar, lögmenn og handritshöfundar mættu í Radíó Deigluna til þess að ræða um dóm Mannréttindadómstól Evrópu og reyna bæði að skilja og útskýra á sama tíma. Fátt er skemmtilegra en hressileg umræða um lög og lagatækni; og Radíó Deiglan bregst ekki sinum sárafáu hlustendum hvað það varðar.