Einu mennnirnir með viti – S2E8

Einu mennirnir með viti eru loksins að ná sér eftir þáttaröðina um syndirnar sjö. Í þessum þætti eru umræðuefnin sótt í efnistök síðustu vikna á vefritinu Deiglan.is. Lögmaðurinn Konráð Jónsson kemur nokkrum sinnum við sögu, ósigri Gunnars Nelson er fagnað, Neanderdalskonan kemur við sögu – og þáttastjórnendur barma sér undan hlutskipti kynslóðar sinnar.

Einu mennirnir með viti skrifar

Hlaðvarp Deiglunnar