Einu mennnirnir með viti – S1E9

Einu mennirnir með viti minnast Shirley Temple og ræða um Hamlet og Ása í Bæ. Þeir fara einnig yfir hvernig Vestmannaeyjum myndi reiða af sem sjálfstætt ríki og ræða hugmyndina við Unni Brá Konráðsdóttur, formann Allsherjarnefndar Alþingis.

Einu mennirnir með viti skrifar

Hlaðvarp Deiglunnar