Einu mennnirnir með viti – S1E10

Á hvaða vegferð er forsætisráðherra? Hefur Evrópustefna Sjálfstæðisflokksins í raun annað markmið en að Ísland standi utan ESB? Verður stríð í Evrópu? Hvaða augum líta útflytjendur baðviftna frá Úkraínu atburðina þar í landi? Einu mennirnir með viti spyrja áleitinna spurninga í þessum tíunda þætti í fyrstu þáttaröð og ræða við fólk sem er í hringiðu atburða líðandi stundar.

Einu mennirnir með viti skrifar

Hlaðvarp Deiglunnar