Höfuðsyndirnar sjö: Reiðin

Fyrri hluti annarrar seríu hjá Einu mönnunum með viti er óðum að renna sitt skeið á enda. Í næstsíðasta þættinum er fjallað um reiðina. Þáttastjórnendur eru jafnvel enn persónulegri og berskjaldaðri heldur en í umfjöllun um aðrar syndir – enda hafa þær af nógu að miðla í þessum efnum. Corleone fjölskyldan kemur mjög mikið við sögu í þessum þætti, eins og stundum áður, en Luis Suarez er ekki nefndur á nafn.

Einu mennirnir með viti skrifar

Hlaðvarp Deiglunnar