Höfuðsyndirnar sjö: Öfundin

Einu mennirnir með viti bera saman bækur sínar um öfundina og fjalla um ýmsar hliðar á fjórðu höfuðsyndinni sem tekin er fyrir í þáttaröðinni. Johnny Cash og John Lennon koma við sögu – en líka Jimmy Hendrix og að sjálfsögðu Mjallhvít og JR Ewing. Þáttastjórnendur fara yfir öfundina í sínu eigin fari og annarra og eru ósparir á ódýra speki og gagnslausa fróðleiksmola.

Einu mennirnir með viti skrifar

Hlaðvarp Deiglunnar