Fjarstæðan í fyrningunni

Mikill hiti er í umræðu um sjávarútvegsmál. Nokkrar byltingakenndar breytingar hafa verið kynntar en hæpið er að þær séu til góðs. Fyrningarleiðin er meðal þeirra, en ólíkt því sem fylgismenn hennar segja er hún ekki til þess fallin að auka nýliðun meðal einyrkja úti á landi.

Latest posts by Brynjólfur Ægir Sævarsson (see all)