Nýútkomið tölublað Stúdentablaðsins hefur endanlega sýnt mönnum fram á að Röskva getur ekki, og vill ekki, gera greinarmun á samtökum félagshyggjufólks við Háskóla Íslands annars vegar og skylduaðildarapparatinu Stúdentaráði hins vegar. Málefnalega afstöðu er þó sem betur fer enn að finna meðal stúdenta, eins og lesa má í grein sem birtist í Morgunblaðinu 23. mars.
- Lýðræðið hrindir atlögunni - 9. janúar 2021
- Fögnuður tímans - 1. janúar 2021
- Einkaframtakið færði okkur bóluefnið - 29. desember 2020