Radíó Deiglan 1901 – Hugleiðsla

Þórlindur Kjartansson og Hafsteinn Gunnar Hauksson, Deiglupennar og tengdabræður brjóta upp jólahátíðina með samtali um hugleiðslu, mínimalískan lífstíl og búddisma.