Einu mennnirnir með viti – S2E11

Einu mennirnir með viti brugðu landi undir fót og senda út þátt númer ellefu í seríunni frá höfuðborg Spánar. Þeir ræða ferðalagið, borgina. Vladimír Pútín og Guðni Ágústsson koma báðir við sögu í þættinum auk þess sem þeir lýsa því hvernig þeir bregðast við þegar þeir geta ekki fundið hluti sem þeir eru að leita að.

Einu mennirnir með viti skrifar

Hlaðvarp Deiglunnar