Höfuðsyndirnar sjö: Lostinn

Einu mennirnir með viti ljúka umfjöllun sinni um höfuðsyndirnar sjö í lostafengnu uppgjöri við sínar dýrslegustu hvatir. Hafi Einu mennirnir með viti gengið nálægt sjálfum sér í fyrri umfjöllunum þá má segja að þeir séu komnir alveg inn að skinni í þetta sinn. Hlustendur eiga ekkert minna skilið en að þáttastjórnendur komi til dyranna eins og þeir eru klæddir, séu þeir á annað borð klæddir.

Einu mennirnir með viti skrifar

Hlaðvarp Deiglunnar