„Er þetta nú efst á forgangslistanum?“

Þetta eru rök sem heyrast iðulega þegar einhver mælir fyrir auknu frjálsræði varðandi verslun á áfengi, eins og t.d. hefur verið gert með frumvarpi sem lagt var fram á þingi fyrr í vetur. Þetta eru rök þeirra sem eru á móti breytingunni en vilja ekki stíga fram og segja það beint út. Í staðinn er málið tæklað með því að gefa í skyn að stjórnmálamenn…

Lesa meira


Hver er einfaldur?

Almenningur ber lítið traust til Alþingis samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands framkvæmdi fyrir Alþingi (Traust til Alþingis, maí 2013). Þá hefur almenn kosningaþátttaka farið minnkandi. Hvorugt er gott í lýðræðisríki. Í sömu rannsókn kom fram að umrætt vantraust beindist að mestu leyti að samskiptamáta þingmanna, framkomu þeirra, vinnulagi á Alþingi og ómálefnalegri umræðu á kostnað samvinnu. Ef bætt yrði úr þessum þáttum myndi…

Lesa meira


Einokun sár

Ég sé að ÁTVR hafi séð ástæðu til að bregðast við grein sem ég skrifaði í Fréttablaðið þann 11. október. En ábendingar ÁTVR um að stofnunin veitti öllum sem vildu upplýsingar um starfsemi sína væru ögn marktækari ef hún þá gerði það. Þann 1. ágúst send ég eftirfarandi póst á fyrirtækið: “Sæl, Í auglýsingum frá vínbúðinni koma fram ýmsar tölur eins og þær að 14%…

Lesa meira


Ekki ætlastu til að ég eigi að borga þetta?

Gætu þetta verið einkunnarorð Íslendinga? Eða væri kannski betra að nota: „Hann sér um reikninginn.“ Það er líklega of írónískt þar sem landinn keppist við að borga fyrir hvern annan á börum borgarinnar. Samt þegar að kemur að því að taka höndum saman þá er annar tónn í fólki. Vissulega er langt því frá að allir hugsi svona en alltof margir. Ekki líta á þetta…

Lesa meira


Einu mennnirnir með viti – S2E9

Einu mennirnir með viti fara yfir helstu fréttir síðustu viku og ræða efni sem birst hefur á vefritinu. Þeir setja fram nýstárlegar hugmyndir um stefnumörkun í menningarlífi og fíkniefnamálum og komast að þeirri niðurstöðu að Facebook sé mannskemmandi syndabæli.


105 er nýi 101

Leigumarkaðurinn í 101 er að breytast mikið. Ég hef mikið fylgst með leigusíðunum og er sjálf nýflutt af Laugaveginum austur yfir Snorrabraut. Þegar verið er að leita að íbúð þá fylgist maður grannt með framboði og eftirspurn á leigumarkaðnum. Í dag er það þannig að mikið af fólki sem ég þekki hefur nýlega flutt sig um set viljugt eða tilneytt úr miðbænum, mikið til í…

Lesa meira


Einu mennnirnir með viti – S2E8

Einu mennirnir með viti eru loksins að ná sér eftir þáttaröðina um syndirnar sjö. Í þessum þætti eru umræðuefnin sótt í efnistök síðustu vikna á vefritinu Deiglan.is. Lögmaðurinn Konráð Jónsson kemur nokkrum sinnum við sögu, ósigri Gunnars Nelson er fagnað, Neanderdalskonan kemur við sögu – og þáttastjórnendur barma sér undan hlutskipti kynslóðar sinnar.


Halló samskiptamiðlafíkn!

Já þetta er nýyrði. Orðið er ekki til þegar maður „googlar“ það og Árnastofnun hefur ekki (enn) tekið það upp.  Hvaða annað orð gæti betur lýst fíkn í samskiptamiðla ef ekki þetta? Sú umræða verður sífellt háværari um alvarleika netnotkunar og þá staðreynd að mannleg samskipti eiga töluvert undir högg að sækja með tilkomu snjallsímanna. Pistlahöfundi eru minnistæð ummæli starfsmanns Nova þegar hún keypti sér…

Lesa meira


Hinir fullorðnu vita ekki alltaf best?

Börn eiga það til að segja manni hispurslaust hvað þeim finnst, þau hafa ekki lært að filtera skoðanir sínar eins og við fullorðna fólkið. Börn hafa heldur ekki tilhneiginguna til að segja „Nei, nei það er búið að skoða þetta og þetta virkar ekki“, þau segja ekki „Nei þetta er ekki hægt“, þau hugsa frekar hvernig get ég látið drauma mína rætast hversu stórir sem…

Lesa meira


Tíu ástæður fyrir því af hverju þú munt sjá sífellt færri pistla hefjast á orðunum „Tíu ástæður“

Því miður, lesandi. Þú hefur verið blekktur. Þessi pistill inniheldur ekki tíu ástæður fyrir einu né neinu. Reyndar er hann ekki einu sinni á listaformi, heldur textahlemmur sem krefst lesturs frá orði til orðs. Hann er meira að segja svolítið langur. Ég valdi pistlinum hinsvegar þessa fyrirsögn svo þú fengir á tilfinninguna að hann væri auðmeltari og áhugaverðari en raun ber vitni svo þú myndi…

Lesa meira