Kæra valdastétt Norður-Kóreu

Kæra valdastétt Norður-Kóreu. Ég er með tilboð handa ykkur. Hættið þessu. Þessu sem þið eruð að gera. Það er ykkur fyrir bestu. Ég er ætla samt að vera hreinskilinn með það að velferð ykkar er mér ekkert sérstaklega ofarlega í huga. Ég er ekki að koma með ráð vegna þess að ég vilji ykkur vel. Ég vil hinum í landinu ykkar vel. En ég er…

Lesa meira


Sá á frétt sem finnur

Íslenskri netfjölmiðlun hefur vaxið fiskur um hrygg svo um munar undanfarin ár og í dag skipta netfréttasíður tugum, jafnvel  eru þær vel yfir hundrað séu vefsíður sveitarfélaga og allar héraðs- og svæðisfréttasíður taldar með.  Fréttir eru að sjálfsögðu misvel unnar og líklega er stundum skortur á skotheldum heimildum. Jafnvel skortur á tíma til að vinna almennilega frétt.  Minna er gert  út af örkinni og þess…

Lesa meira


Einu mennnirnir með viti – S2E13

Síðasti þáttur annarrar seríu Einu mannanna með viti fer um víðan vígvöll. Þátturinn er tekinn upp í Vesturbæ Reykjavíkur og í vesturhluta Jerúsalem. Fyrri hlutinn á Valentínusardag en sá síðari í lok mars. Þáttarstjórnendur hneykslast á hópsálum samtímans, en komast að því að þeir eru kannski ekkert betri sjálfir. Og að sjálfsögðu gleyma þeir ekki blessuðum smáfuglunum.


Djammað í Hörpukjallara

Eftir þrjátíu ár verður partý í bílakjallara Hörpu um hverja helgi. Já: eitthvað munu menn þurfa gera við öll tómu bílastæðin. *** Íslendingar hafa áður byggt sér menningarhús, sem var á mörkum fjárhagslegrar getu þeirra. Bygging Þjóðleikhússins dróst svo áratugum skipti. Húsið var planað í bjartsýniskasti… tafðist í kreppu… og svo framvegis. Neðst í Þjóðleikhúsinu var kjallari sem nota átti undir kolageymslur og kyndiklefa, svo…

Lesa meira


Hvern skaðar þetta?

Í brjóstafári liðinnar viku mátti heyra ófáar gagnrýnisraddir kveða sér hljóðs. „Ósmekklegt!“ „Þetta skilar engu!“ „Athyglissýki!“ „Hugsið um börnin!“ „Þetta er ekki femínismi!“ „Veit fólk ekki að mín útgáfa af femínisma er hin eina rétta!“ Jæja þá, líklega sagði enginn þessa síðustu málsgrein upphátt, en það mátti skilja á sumum að þessi spurning brynni á þeim líkt og særð geirvarta sem dælir blóði blandaðri mjólk…

Lesa meira


Sagan af fjárans frekjunum

Einu sinni var bær. Í þessum bæ bjó alls konar fólk með alls konar skoðanir. Þar voru líka alls konar búðir sem seldu alls konar vörur. Alls konar mjólk, alls konar brauð og ýmislegt annað alls konar sem við förum nú ekki að nefna hér. Sumar þessara búða voru lélegar of fóru þá hratt á hausinn. Aðrar voru betri, lifðu í gegnum tvær þrjár kynslóðir…

Lesa meira


Drekkurðu diet gos?

Heilsufræðin er stundum eins og lauf í vindi. Það fer oft hreinlega eftir því hvaða vindátt er, hvort súkkulaði er hollt í dag eða ekki. Hins vegar starfar fólk við það alla daga að gera rannsóknir á áhrifum matar og drykkja á líkamann.  Hinn almenni neytandi er með  þumalputtareglu. Sykur og fita eru fitandi, glútein og hveiti er agalega óhollt en það er hollt að…

Lesa meira


Hvað er það versta sem gæti gerst?

Ég hef dálítið gaman að velta fyrir mér mögulegri samfélagsþróun, enda geta litlir hlutir valdið drastískum breytingum. Þetta er að mörgu leiti nauðsynlegt, sjáið til dæmis þankagang fólks fyrir hrun. Þá virtist næstum enginn spá í framtíðina og allir nutu þess að lifa í núinu. Afleiðingarnar voru ekki beint jákvæðar. Nýlega kvartaði vinkona mín yfir háu leiguverði í miðbænum og að allar íbúðir væru fráteknar…

Lesa meira


Vinsælustu rithöfundar í heimi

Í framhaldi af alþjóðadegi kvenna þann 8. mars síðastliðinn hefur staða kvenna í heiminum og jafnrétti kynjanna verið okkur tíðrætt. Við þekkjum mætavel að í þessu samhengi er Ísland til mikillar fyrirmyndar. Til mestrar fyrirmyndar tel ég þó vera þá staðreynd að þvert á flokka, stétt og stöðu virðast allir hér á landi vera sammála um að enn þurfi að gera betur. Öðru máli gegnir…

Lesa meira