Radíó Deiglan 1904

Þórlindur og Hafsteinn Gunnar Hauksson halda áfram að tala um hugleiðslu og tala um upplifun Hafsteins í þögulu hugleiðsluskjóli sem hann sótti í upphafi árs. Í upphafi minnist Þórlindur vinkonu sinnar, Berglindar Hallgrímsdóttur, Deiglupenna sem var einmitt innblásturinn af því að hann fór í hugleiðsluskjólið Dhanakosa fyrir ári.