Radíó Deiglan 1905

Pawel Bartoszek, Deiglupenni ársins, stærðfræðingur, borgarfulltrúi, faðir og hlaupari rifjar upp minningar frá íþróttaferlinum og talar um lýðræðið í Póllandi og á Íslandi. Í þættinum setur Þórlindur þeim báðum markmið fyrir Reykjavíkurmaraþonið sem Pawel segir vera „innan marka heilbrigðrar skynsemi.“