Radíó Deiglan 1902 – siðfræði

Þórlindur Kjartansson og Jón Steinsson, Deiglupennar og fornvinir, spjalla saman um siðfræði. Og já, það er í alvörunni áhugavert. Þeir tala líka um rannsóknir Jóns á búsetu Vestmannaeyinga eftir gos þar sem hann komst að því sem allir vissu, að Eyjarnar eru að mörgu leyti einstakar.

Einu mennirnir með viti skrifar

Hlaðvarp Deiglunnar