Grannar í geimnum

„Grannar, allir þurfa góða granna …“ gall við í sjónvarpstækjum landsmanna nánast daglega fyrir nokkrum árum. En hverjir eru grannar sólarinnar (utan sólkerfisins sjálfs), hversu margir eru þeir, og eru þeir nógu góðir til að á þeim geti leynst líf?

Með fjöll í feldi grænum

Það er útlit fyrir mikla aðsókn á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár og engin hætta er á að óvissa um veðrið dragi þar úr. Vanir þjóðhátíðargestir vita mætavel að veðrið ræður litlu um stemmninguna í Herjólfsdal á þjóðhátíð.

Sitja sparisjóðirnir í súpunni?

Fyrir alla áhugamenn um efnahags- og athafnamál er gaman að fylgjast með fyrstu uppgjörunum frá Kauphöllinni. Flest félögin eru græða tá og fingri, einkum bankar og fjárfestingafélög. Íslandsbanki og Straumur skiluðu t.a.m. mjög góðum uppgjörum. Uppgjör KB-banka var undir væntingum en Landsbankinn birtir sínar tölur seinna í dag. Á næstunni fylgja svo margir sparisjóðirnir í kjölfarið og verður forvitnilegt að bera saman uppgjör banka og sparisjóða.

Treystum við ekki lögreglunni?

Í hvert skipti sem tillaga kemur um að auka valdheimildir lögreglu þá er því mótmælt og nær undantekningalaust eru þeir sem mótmæla síðan spurðir „hvort þeir treysti ekki Lögreglunni.“

Sniðgöngum íslenskan landbúnað

Fyrir nokkru var fór ég í sund og rakst á bunka af ólesnum Bændablöðum sem einhver vingjarnleg sál hafði skilið eftir handa sundlaugargestum. Í blaðinu var heilmikið af bændakyns greinum en þó rakst ég á eina sem augljóslega var meira extróvert en aðrar. Yfirbragð greinarinnar var „hvað getur ÞÚ gert til hindra að smitsjúkdómar berist til landsins“. Og svarið var auðvitað „ekki flytja inn hrátt kjöt frá útlöndum.“

Myer’s rjómaromm, hreinasta sælgæti!

Enn einu sinni hefur umræðan um áfengisauglýsingar skotið upp kollinum hérlendis, og nú einkum um það hvort gildandi lagaákvæði sem banna áfengisauglýsingar séu nægjanlega skýr. Hefur ákæruvaldið af ýmsum verið sakað um að vanrækja það hlutverk sitt að ákæra fyrir slík brot. Til að bregða á það nokkru ljósi við hvaða vanda ákæruvaldið á að glíma í þessu efni og sem smá innlegg í umræðuna verða hér rifjaðir upp tveir hressir og skemmtilegir dómar Hæstaréttar frá 9. áratugnum.

Æskileg sérregla?

Í íslenskri hlutafélagalöggjöf er að finna athyglisverða sérreglu sem ekki hefur verið mikið rannsökuð. Ásgeir Gylfason veltir fyrir sér mögulegum áhrifum hennar.

Með og á móti

Nýútkomin bók Ómars Ragnarssonar, „Kárahnjúkar með og á móti“, er til þess fallin að hleypa nýju lífi í umræðuna um Kárahnjúkavirkjun og aðrar fyrirhugaðar virkjanir.

Öryggisventill nauðsynlegur

Á undanförnum misserum hefur ríkt mikið stjórnskipulegt óvissuástand á Íslandi. Allt frá því að fjölmiðlafrumvarpið svokallaða var lagt fram hafa lögspekingar deilt um stjórnarskrána. Nauðsynlegt er að þjóðin hafi öryggisventil gagnvart þinginu, en það þarf að bætta stjórnarskrána.

Hverning undanþágur?

Hin nýstofnaða þverpólitíska Evrópunefnd forsætisráðherra er löngu tímabær hugmynd. Það er ljóst að þrátt fyrir að ólíklegt sé að nefndin geti náð „sameiginlegri niðurstöðu“ um Evrópumál verði vonandi þó hægt að mynda almennilegan ramma utan um ESB-umræðuna á Íslandi. Eitt af því sem löngu tímabært er að skoða til enda er hvaða leiðir eru færar ef til þess kæmi að semja um málefni hafsins.

Rafrænar bækur

Þegar Amzon byrjaði á sínum tíma voru margir með efasemdir enda átti dagar pappírsbókarinnar að vera taldir. Þær spár hafa ekki ræst og jókst t.d. bóksala á netinu um 9% á seinasta ári.

Gjafavandræði

Talsmaður breska forsætisráðuneytisins tilkynnti nýverið að Tony Blair hefði afþakkað gítar að gjöf frá Bono, söngvara írsku hljómsveitarinnar U2.

Ótrúlega óhagkvæmur landbúnaður

Íslenskur landbúnaður er óhagkvæmur. Það vita allir. En veistu hversu óhagkvæmur hann er? Hvað heldurður að opinberir styrkir til landbúnaðar séu hátt hlutfall af landbúnaðarframleiðslu?

Öllum til vansa

Sem betur fer er fjölmiðlafárinu loksins lokið og vonandi fáum við frið fyrir misvitrum Alþingismönnum fram á haustið. Stjórnarandstaðan lýsti yfir sigri í málinu, en getur einhver gengið stoltur frá borði? Þegar uppi er staðið, töpuðu þá ekki allir?

Ógnvænleg ofþyngdarþróun þjóðar

Upp hafa komið hugmyndir um að leggja skuli syndaskatt á sykur og sæta matvöru til að standa undir kostnaði við rekstur Lýðheilsustofnunar og til að stemma stigu við „ógnvænlegri ofþyngdarþróun þjóðarinnar“.

Hvar erum við stödd?

Hver er staða íslenskra grunnskólabarna samanborið við aðrar þjóðir? Gerum við of litlar kröfur? Gætum við nýtt tímann betur á fyrstu skólaárum nemenda?

Skáldaðir dómstólar í fjölmiðlum

Alþjóðlegir dómstólar eru oft og tíðum viðfangsefni fjölmiðla. Þrátt fyrir það virðast heiti þeirra vera á reiki meðal margra fjölmiðlamanna sem og hvert hlutverk þeirra sé.

Aftur í stígvélin?

Gengi Nokia hefur mikil áhrif á efnahagslífið í Finnlandi. Lægð í rekstri þess hefur þjóðhagsleg áhrif – á sama hátt og velgengni þess var undirstaða hagvaxtar þar á síðustu árum. Ef Nokia hefði haldið sig við stígvél í stað gsm síma hefði áhrf félagsins á efnahagslífið orðið minni – en hverjum hefði slík þróun verið til góðs?

Áhættustjórnun í sjávarútvegi

Ýmsar röksemdir hafa verið hafðar uppi gegn endurskoðun fiskveiðistjórnunarkerfisins og upptöku fyrningarleiðar eða annarra uppboðsleiða. Ein rökin eru að ef menn geti ekki keypt kvóta varanlega þá verði óvissan svo mikil að menn fáist síður til að fjárfesta á skynsamlegan hátt. Séu þessar röksemdir skoðaðar í ljósi áhættustjórnunar eru þær þó ekki mjög sannfærandi.

Spurt að leikslokum

sdfdNýlega bárust okkur gleðifregnir þess efnis að Framsóknarflokkurinn hefði mælst með 7,5 prósentustiga fylgi á landsvísu.